Karellen
news

Öskudagur

08. 03. 2022

Það var aldeilis fjörið hjá okkur í síðustu viku sem byrjaði með heilmiklu bolluáti og daginn eftir saltkjöt og baunir sem var mis vinsælt á milli deilda. Mói var með vinninginn þar því flest börnin þar borðuðu mjög vel af súpunni og kjötinu :-)

Á miðvikudag var...

Meira

news

Leikskólinn lokaður vegna veðurs mánudaginn 7. febrúar 2022

06. 02. 2022

English and Polish below

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7. febrúar.

Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið á morgun mánudag sem þýðir að fólk á e...

Meira

news

Dótadagur

04. 02. 2022

Í dag var dótadagur hjá okkur á leikskólanum börnunum til mikillar gleði. Allt gekk vel og flestir glaðir að sýna dótið sitt, leika með það og skiptast á við vini sína.

Þökkum fyrir skemmtilegan dag og það er aldrei að vita að við verðum með dótadag ...

Meira

news

Bóndadagur - Þorrablót Akra

21. 01. 2022

Í vikunni vorum við að undirbúa þorrablótið með því að mála og búa til "kórónur" fyrir þorrablótið okkar. Við sungum svo þorralög í samveru fyrir matin í hádeginu. Aðalrétturinn var slátur með rófustöppu og svo var líka, rúgbrauð, flatbrauð með hangikjöti, svi...

Meira

news

Vasaljósadagur

18. 01. 2022

Í morgun var vasaljósadagur hjá okkur á Ökrum, þá komu flest börn með vasaljós til að leika sér með í myrkrinu. Við slökktum svo ljósin í leiksólanum kl:9:15 til ca 9:45 og þá léku börnin sér með vasaljósin sín. Það var mismunandi eftir deildum hvað var gert, t.d. va...

Meira

news

10 ára afmæli Akra

13. 01. 2022

Í gær héldum við upp á 10 ára afmæli leikskólans með eins miklu pompi og prakt eins og aðstæður leyfa. Við skreyttum deildarnar og sungum afmælissögnin hver inn á sinni deild.

Það var mikil gleði og spenna hjá börnum og starfsfólki ...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen