Síðasta þriðjudag útskrifuðum við skólahópinn okkar. Við buðum fjölskyldum að koma og fagna með þeim. Börnin voru búin að undirbúa tvö lög sem að þau sungu fyrir gestina af fullum hálsi. A og B úr Emil í Kattholti og Draumar geta ræst eftir hann Jón Jónsson.
Þ...
Eins og flestir hafa tekið eftir hefur snjóað all hressilega hérna hjá okkur síðustu daga og frostið virðist ekkert vera að fara á næstunni. Til þess að lífga aðeins upp á veturinn fengu börnin að mála snjóinn í allskonar litum. Það var mikið glens í gær þegar allir al...
Í dag kom til okkar hún Þórdís Arnljótsdóttir leikkona með Leikhús í tösku. Hún flutti leiksýningu um Grýlu og jólasveinana sem byggir á kvæðum Jóhannesar úr Kötlum um jólasveinana þrettán. Börnin sátu dolfallinn yfir sýningunni og var mikið brosað og hlegið.
...Tveir úr röðum slökkviliðs komu til að hitta elsku börnin.
Þau fengu fræðslu um eldvarnir og störf slökkvimanna, t.d. að stundum þurfa þau að bjarga köttum úr trjám. Þau fengu að sjá mann með reykkafaragrímu og heyra hvernig hann hljómaði, bæði þegar hann a...
Á miðvikudaginn var útskrift elstu barna og voru þau búin að æfa sig að syngja í kór og fluttu þau nokkur lög fyrir foreldra og systkini inn í sal, tóku svo við útskriftarplaggi og rós. Að lokum var haldið pálínuboð þar sem allir gátu fengið sér eitthvað gott í gogginn...
Útskriftarferðin gekk svona glimrandi vel og lögðum við af stað frá leikskólanum í sól og blíðu rétt upp úr kl. 9 og keyrðum í Ölver sem er undir Hafnarfjalli.Þar eru sumarbúðir á sumrin þannig að það eru frábærar aðstæður fyrir barnahópinn til að leika úti í ná...