news

Bóndadagur - Þorrablót Akra

21. 01. 2022

Í vikunni vorum við að undirbúa þorrablótið með því að mála og búa til "kórónur" fyrir þorrablótið okkar. Við sungum svo þorralög í samveru fyrir matin í hádeginu. Aðalrétturinn var slátur með rófustöppu og svo var líka, rúgbrauð, flatbrauð með hangikjöti, svi...

Meira

news

Vasaljósadagur

18. 01. 2022

Í morgun var vasaljósadagur hjá okkur á Ökrum, þá komu flest börn með vasaljós til að leika sér með í myrkrinu. Við slökktum svo ljósin í leiksólanum kl:9:15 til ca 9:45 og þá léku börnin sér með vasaljósin sín. Það var mismunandi eftir deildum hvað var gert, t.d. va...

Meira

news

10 ára afmæli Akra

13. 01. 2022

Í gær héldum við upp á 10 ára afmæli leikskólans með eins miklu pompi og prakt eins og aðstæður leyfa. Við skreyttum deildarnar og sungum afmælissögnin hver inn á sinni deild.

Það var mikil gleði og spenna hjá börnum og starfsfólki ...

Meira

news

Jólaball 2021

19. 12. 2021

Jólaballið var tvískipt hjá okkur í ár alveg eins og síðasta ár, það gekk svo vel að við tókum þá ákvörðun að hafa jólaballið hér eftir tvískipt. Allir ná að njóta sín betur og hafa meiri tíma með jólasveininum og við erum svo heppin að þeir rauðklæddu eru tilb...

Meira

news

Rauður dagur

26. 11. 2021

Það var gaman að horfa yfir börnin í leik í dag, allt svo rautt og jólalegt. Í morgunsamveru var kveikt á fyrsta aðventu kertinu og voru deildirnar tvískiptar þannig Engi og Mýri voru saman og Lyng og Mói voru saman.

...

Meira

news

Fallegur himinn

07. 11. 2021

Í vikunni sátu nokkrar stúlkur inn á Mýri og vorum við að spjalla þegar ein af þeim minnist á hvað himininni væri fallegur. Þær töluðu um litinn og hvernig skýin litu út og ein af þeim segir "Himininn er eins og glóaandi hraun" og á endanum báðu þær um að það yrði tek...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen