Karellen

Jafnréttisáætlun Akra


Jafnréttisáætlun er mikilvægt verkfæri sem nota á til að vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna. Jafnréttisáætlun Leikskólans Akra tekur mið af jafnréttisstefnu Garðabæjar og lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna. Markmiðið með jafnréttisstefnu leikskólans er að halda í heiðri virðingu fyrir margbreytileikanum og að starfsfólk og börn njóti jafns réttar án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti.

Jafnréttisáætlun akra 2023-2026.pdf

© 2016 - 2024 Karellen