Karellen

Ofnæmi

Látið Leikskólastjóra og deildarstjóra vita ef barn hefur ofnæmi fyrir einhverjum fæðutegundum.

Skila þarf inn læknisvottorði ef barnið er með ofnæmi fyrir einhverri fæðu og þarf að fá sérfæði. Læknisvottorð þarf að endurnýja á hverju ári.

Nánari upplýsingar má finna í þessu skjali: Fæðuóþol- Verkferlar

© 2016 - 2024 Karellen