Karellen

Gjald er samkvæmt gjaldskrá leikskóla Garðabæjar.

Ef fleiri en eitt barn eru í dvöl á leikskóla, í tómstundaheimili eða hjá dagforeldrum eiga foreldrar rétt á systkinaafslætti fyrir eldra/elsta barnið.
Foreldrar sem eiga tvö eða fleiri börn fá 50% afslátt af grunngjaldi fyrir barn umfram eitt og 75% afslátt af grungjaldi fyrir hvert barn umfram tvö.
Afsláttur er veittur af grunngjaldi, fullt verð er greitt fyrir fæði. Sækja þarf um systkinaafsláttinn með því að fylla út eyðublaðið umsókn um systkinaafslátt.

Gjaldskráin er á vef Garðabæjar.

© 2016 - 2024 Karellen