Karellen
news

Málað í snjóinn

04. 01. 2023

Eins og flestir hafa tekið eftir hefur snjóað all hressilega hérna hjá okkur síðustu daga og frostið virðist ekkert vera að fara á næstunni. Til þess að lífga aðeins upp á veturinn fengu börnin að mála snjóinn í allskonar litum. Það var mikið glens í gær þegar allir al...

Meira

news

Leikhús í tösku

15. 12. 2022

Í dag kom til okkar hún Þórdís Arnljótsdóttir leikkona með Leikhús í tösku. Hún flutti leiksýningu um Grýlu og jólasveinana sem byggir á kvæðum Jóhannesar úr Kötlum um jólasveinana þrettán. Börnin sátu dolfallinn yfir sýningunni og var mikið brosað og hlegið.

...

Meira

news

​Logi og Glóð heimsækja elstu börnin

04. 10. 2022

Tveir úr röðum slökkviliðs komu til að hitta elsku börnin.

Þau fengu fræðslu um eldvarnir og störf slökkvimanna, t.d. að stundum þurfa þau að bjarga köttum úr trjám. Þau fengu að sjá mann með reykkafaragrímu og heyra hvernig hann hljómaði, bæði þegar hann a...

Meira

news

Útskrift og opið hús

24. 05. 2022

Á miðvikudaginn var útskrift elstu barna og voru þau búin að æfa sig að syngja í kór og fluttu þau nokkur lög fyrir foreldra og systkini inn í sal, tóku svo við útskriftarplaggi og rós. Að lokum var haldið pálínuboð þar sem allir gátu fengið sér eitthvað gott í gogginn...

Meira

news

Útskriftarferð

18. 05. 2022

Útskriftarferðin gekk svona glimrandi vel og lögðum við af stað frá leikskólanum í sól og blíðu rétt upp úr kl. 9 og keyrðum í Ölver sem er undir Hafnarfjalli.Þar eru sumarbúðir á sumrin þannig að það eru frábærar aðstæður fyrir barnahópinn til að leika úti í ná...

Meira

news

Leiksýning í salnum

09. 05. 2022

Í morgun fengum við sýninguna Maximús músíkús í heimsókn til okkar og skemmtu allir sér mjög vel. Börnin fengu bókamerki frá Maxímús sem þau taka heim með sér til minningar um sýninguna. Það var rosalega gaman að sjá hvað börnin sátu prúð og glöð alla sýninguna sem...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen