Karellen
news

Málað í snjóinn

04. 01. 2023

Eins og flestir hafa tekið eftir hefur snjóað all hressilega hérna hjá okkur síðustu daga og frostið virðist ekkert vera að fara á næstunni. Til þess að lífga aðeins upp á veturinn fengu börnin að mála snjóinn í allskonar litum. Það var mikið glens í gær þegar allir aldurhópar sprautuðu lituðu vatni á snjóinn um garðinn allan. Ekki er ólíklegt að veturinn haldi áfram að vera svona litríkur hjá okkur.

© 2016 - 2024 Karellen