Á miðvikudaginn var útskrift elstu barna og voru þau búin að æfa sig að syngja í kór og fluttu þau nokkur lög fyrir foreldra og systkini inn í sal, tóku svo við útskriftarplaggi og rós. Að lokum var haldið pálínuboð þar sem allir gátu fengið sér eitthvað gott í gogginn...
Útskriftarferðin gekk svona glimrandi vel og lögðum við af stað frá leikskólanum í sól og blíðu rétt upp úr kl. 9 og keyrðum í Ölver sem er undir Hafnarfjalli.Þar eru sumarbúðir á sumrin þannig að það eru frábærar aðstæður fyrir barnahópinn til að leika úti í ná...
Í morgun fengum við sýninguna Maximús músíkús í heimsókn til okkar og skemmtu allir sér mjög vel. Börnin fengu bókamerki frá Maxímús sem þau taka heim með sér til minningar um sýninguna. Það var rosalega gaman að sjá hvað börnin sátu prúð og glöð alla sýninguna sem...
Á mánudaginn var farið í sveitaferð að Hraðastöðum í Mosfellsbæ.
Það voru þrjár rútur sem lögðu af stað klukkan 9:30 um morguninn og einnig voru nokkrir á einkabílum. Það var virkilega gaman að sjá öll dýrin kindur og lömb, geitur og kiðlinga, hesta, hv...
Um leið og sólin lætur sjá sig og aðeins farið að hlýna í lofti þá förum við að fara í göngutúra. Einn hópur fór í fjöruferð um daginn og svo eru aðrir hópar á flestum deildum búin að fara í göngu hér um nágrennið. Við erum svo heppin að það er stutt í róluve...
Þriðjudaginn 12. apríl komu 10 danskir kennarar í heimsókn að skoða og fræðast um leikskólann okkar. Það var mjög gaman að fá þá í heimsókn og segja þeim frá og sýna og jafnframt að heyra frá þeirra skólum. Dönsku kennararnir gáfu okkur bók, súkkulaði og lego kubba ...