Karellen
news

Leikhús í tösku

15. 12. 2022

Í dag kom til okkar hún Þórdís Arnljótsdóttir leikkona með Leikhús í tösku. Hún flutti leiksýningu um Grýlu og jólasveinana sem byggir á kvæðum Jóhannesar úr Kötlum um jólasveinana þrettán. Börnin sátu dolfallinn yfir sýningunni og var mikið brosað og hlegið.

© 2016 - 2024 Karellen