Karellen
news

Leiksýning í salnum

09. 05. 2022

Í morgun fengum við sýninguna Maximús músíkús í heimsókn til okkar og skemmtu allir sér mjög vel. Börnin fengu bókamerki frá Maxímús sem þau taka heim með sér til minningar um sýninguna. Það var rosalega gaman að sjá hvað börnin sátu prúð og glöð alla sýninguna sem segir mest um hvað þetta var skemmtilegt.

© 2016 - 2023 Karellen