news

Jólaball 2021

19. 12. 2021

Jólaballið var tvískipt hjá okkur í ár alveg eins og síðasta ár, það gekk svo vel að við tókum þá ákvörðun að hafa jólaballið hér eftir tvískipt. Allir ná að njóta sín betur og hafa meiri tíma með jólasveininum og við erum svo heppin að þeir rauðklæddu eru tilbúnir að koma tvisvar til okkar :) Mörg yngri barnanna fannst betra að hafa sveinanna í öruggri fjarlægð þegar þau ræddu við þá.

Það var mikil spenna hjá eldri börnunum þegar sást til þeirra rauðklæddu á leikvellinu og ruku þau öll að hurðinni á salnum til að sjá þá betur og hleypa þeim inn. Það var rætt um gjafir í skóinn og svo var dansað og sungið.

Börnin voru mjög ánægð með gjafirnar sem jólasveinarnir komu með handa þeim :)

© 2016 - 2022 Karellen