Karellen
news

Dótadagur

04. 02. 2022

Í dag var dótadagur hjá okkur á leikskólanum börnunum til mikillar gleði. Allt gekk vel og flestir glaðir að sýna dótið sitt, leika með það og skiptast á við vini sína.

Þökkum fyrir skemmtilegan dag og það er aldrei að vita að við verðum með dótadag aftur. :-)

© 2016 - 2022 Karellen