news

Árlegur foreldrafundur Akra

10. 09. 2019

Hin árlegi foreldrafundur Akra verður haldin

miðvikudaginn 18. september frá kl. 17.30 – 19.00

Á fundinum kynna kennarar áherslur og fjölbreytt starf vetrarins og því er mikilvægt að a.m.k. einn forráðamaður barns mæti.Foreldrar gefst einnig tækifæri á að hitta aðra foreldra á Ökrum.

Á skipulagsdegi starfsfólks fáum við Kristínu Einarsdóttur, leikskólastjóra í leikskólanum Miðborg til þess að halda námskeið um einingakubbana sem leikskólinn á. Foreldrar fá kynningu á því verkefni.

Foreldrafélagið heldur sinn aðalfund, kosning fulltrúa og varafulltrúa í foreldrafélagið, einnig vantar nýtt fólk í foreldraráðið.

Sigrún Sigurðardóttir leikskólastjóri

Kristín H Sigurðardóttir aðstoðarleikskólastjóri


© 2016 - 2020 Karellen