Karellen

Viðmiðunarreglur skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur við afgreiðslu umsókna um flýtingu/seinkun grunnskólagöngu barns skv. 15. gr. laga um grunnskóla nr. 91/2008
Í 15. gr. lag um grunnskóla nr. 91/2008 um skólaskyldu segir: „Skólaskylda barns hefst að jafnaði við upphaf skólaárs á því almanaksári sem barnið verður sex ára. Foreldrar/forsjáraðilar barns geta sótt um eða samþykkt að það hefji skólagöngu fyrr eða síðar. Skólastjóri getur veitt slíka heimild að fenginni umsögn sérfræðiþjónustu“. Í aðalnámskrá grunnskóla frá 2011, kafla 16 segir: „Meginreglan er sú að börn byrja í grunnskóla á því almanaksári sem þau ná sex ára aldri. Samkvæmt bæði leik- og grunnskólalögum má þó flýta eða seinka skólabyrjun. Skólastjóri grunnskóla getur að uppfylltum ákveðnum skilyrðum heimilað að barn hefji skólagöngu fimm ára eða sjö ára“.
Sjá nánar Viðmiðunarreglur skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur

© 2016 - 2024 Karellen