Í dag fór hjartahópur út að týna rusl fyrir framan leikskólann. Börnin frekar hissa á öllu ruslinu sem þau týndu upp. Við töluðum um að við þyrftum að henda ruslinu okkar í ruslið og hugsa vel um umhverfið okkar !
Börnin höfðu gaman af verkefninu og tö...
Öskudagurinn heppnaðist mjög vel í leikskólanum og skemmtu bæði börn og starfsfólk sér konunglega. Ýmsar furðuverur mættu í skólann. Kötturinn var sleginn úr tunnunni inni í sal og fengu börnin saltstangir. Það var mikið stuð á ballinu bæði sungið og dansað. Í hádegi...
Dagur leikskólans er þann 6. Febrúar.
Einkunnarorð Dags leikskólans eru nú, eins og ævinlega: Við bjóðum góðan dag alla daga!
Í tilefni dagsins fór leikskólinn í „ljósa“ göngu kringum leikskólann okkar. Hver deild gekk með sínum kennurum og lýst...
Í dag var jólaball Akra haldið með söng og dansi. Þetta árið var ballið tvískipt sem heppnaðist með eindæmum vel.
Við fengum heimsókn frá Stekkjastaur og Stúfi, það lá vel á þeim sveinum. Kenndum börnunum m.a. jólasveinatalningu við mikinn fögnuð. Sögðu líka a...
Núna um áramótin tekur í gildi ný gjaldskrá leikskóla sem finna má hér fyrir neðan.
Ný gjaldskrá
Úhú ómaði um garðinn í morgun. Loksins kom hann þessi dásamlegi snjór.
Góða helgi !
...