news

Daglegt líf á Ökrum

24. 03. 2020

Skólastarfið á Ökrum þessa dagana er ólíkt því sem við eigum að venjast. En í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu er búið að skipta leikskólanum bæði börnum og starfsfólki í A og B hópa og mæta eftir því skipulagi. Það hefur gengið vonum framar og allt hefst þetta ...

Meira

news

Viðbraðgsáætlun Akra

11. 03. 2020

Hér má finna viðbragðsáætlun Akra, Viðbragðsáætlun akra.doc

...

Meira

news

Húllum hæ á föstudegi

06. 03. 2020

Í dag var HÚLLUMHÆ hjá okkur á Ökrum vegna árshátíðar Garðabæjar á morgun. Allar deildir voru með sitt þema, kúrekar, sveitaþema, Harry Potter, Nammiland og Marry Poppins. Börnin tóku virkan þátt í undirbúningnum. Opið var á milli deilda og fóru börn og starfsfólk í h...

Meira

news

Sögupokarnir - Heimsókn frá Hraunvallaskóla

04. 03. 2020


Nýlega fengum við heimsókn frá Hraunvallaskóla sem vildi kynna sér notkun á sögupokunum okkar. Ágústa sérkennslustjóri og Harpa deildastjóri sáu um þá kynningu....

Meira

news

Flæði og dagur stærðfræðinnar

07. 02. 2020

Eftir vinastund í dag var flæði í leikskólanum. Þá settust allir niður og völdu myndrænt það sem þau vildu fara í. Myndirnar tala sínu máli.
...

Meira

news

Dagur leikskólans

06. 02. 2020

Á þessum degi 6.febrúar, árið 1959 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara sín fyrstu samtök.

Í tilefni af afmælinu kom Maxímús Músikús í heimsókn og gladdi bæði börn og starfsfólk með lestri og góðum tónum. Heimsóknin var gjöf frá foreldrfélaginu.

Einn...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen