news

Bangsa og náttfatadagur 2018

30. 10. 2018

Fimmtudaginn 25. október var bangsa og náttfatadagur á Ökrum. Öll börnin komu með bangsa í tilefni á Alþjóðlegum bangsadegi (27. október ár hvert) og var tilvalið að koma einnig í náttfötum og hafa extra kósý dag. Um morguninn komu allir saman inn í sal og sungu síðan var...

Meira

news

Bleikur dagur 2018

16. 10. 2018

Föstudaginn 12. október var Bleikur dagur í leikskólanum. Þá komu starfsmenn og börn í einhverju bleiku eða með eitthvað belikt. Þannig það var fallega bleikur hópur sem var í vinastund þann morguninn.

Í ár er lögð áhersla á þátttöku kvenna í skimun og mikilvæg...

Meira

news

HM Partý

03. 07. 2018

Föstudaginn 15. júní vorum við með HM partý í leikskólanum þar sem Ísland var að fara keppa sinn fyrsta leik á HM á laugardeginum. Þetta var skemmtilegt partý þar sem flestir komu í einhverju...

Meira

news

Þorrablót 2018

19. 01. 2018

Í dag var haldið þorrablót hjá okkur á Ökrum. Við byrjuðum morguninn að syngja saman inn í sal nokkur vel valin Þorralög og voru börnin á Mýri að aðstoða og kynntu þau lögin. Í hádeginu borðuð Lyng og Mói saman inn í sal klukkan 11:30 og síðan Engi og Mýri klukkan 12:...

Meira

news

Afmæli Akra

12. 01. 2018

Í dag átti leikskólinn Akrar 6 ára afmæli. Um morguninn hittust allir inn í sal og nokkur lög voru sungin ásamt afmælissöngurinn sunginn fyrir leikskólann og svo afmælisbörn vikunar. Í hádeginu var pulsupartý og kaffinu fengu allir afmælis súkkulaði skúffuköku og ávaxtapart...

Meira

news

Jólaball Akra

18. 12. 2017

Föstudaginn síðastliðinn var jólaball Akra haldið með tilheyrandi glaum og gleði. Við byrjuðum á því að setjast í hring og kveikja á aðventukertunum og eftir það var svo dansað og sungið saman. Það komu svo tveir jólasveinar, þeir Stekkjastaur og Gluggagægir og sungu me...

Meira

© 2016 - 2018 Karellen