news

Karíus og Baktus

18. 03. 2019

Í dag fengum við gesti í heimsókn á Akra, það voru þeir Karíus og Baktus. Þetta var skemmtileg sýning þar sem börnin voru ekki viss hvort þau ættu að halda með þeim félögum eða með Jens.

...

Meira

news

Lóðin sönduð

07. 02. 2019

Í morgun var lóðin mjög hál þannig nokkrir vaskir sveinar aðstoðuðu kennara að sanda lóðin. Það eru ekki allir svona heppnir að hafa aðstoðarmenn við það að sanda.

...

Meira

news

Dagur leikskólans

06. 02. 2019

Í dag 6. febrúar er dagur leikskólans og af því tilefni komum við öll saman inn í sal og sungum. Það var ein deild sem stóð upp og söng fyrir hina og uppskar mikið lófatak.


...

Meira

news

Afmæli leikskólans

14. 01. 2019

Mánudaginn 14. janúar var haldið upp á afmæli leikskólans þar sem leikskólinn varð 7 ára gamall 12. janúar. Það voru hengdar upp blöðrur fyrir framan deildarnar og börnin teiknuðu afmælismyndir. Fyrir kaffið, seinnipartinn, var afmælissöngurinn sungin og svo fengu allir afm...

Meira

news

Jólaball 14. des 2018

21. 12. 2018

Föstudaginn 14. desember var jólaball hjá starfsmönnum og börnum á Ökrum. Það var gaman að dansa og syngja öll saman inn í sal og eftri nokkra söngva komu jólasveinarnir og þá upphófst mikið fjör. Jólasveinarnir dönsuðu með krökkunum og síðan fenngu allir gjöf.

...

Meira

news

Bangsa og náttfatadagur 2018

30. 10. 2018

Fimmtudaginn 25. október var bangsa og náttfatadagur á Ökrum. Öll börnin komu með bangsa í tilefni á Alþjóðlegum bangsadegi (27. október ár hvert) og var tilvalið að koma einnig í náttfötum og hafa extra kósý dag. Um morguninn komu allir saman inn í sal og sungu síðan var...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen