Karellen
news

Gjöf frá dönskum kennurum

13. 04. 2022

Þriðjudaginn 12. apríl komu 10 danskir kennarar í heimsókn að skoða og fræðast um leikskólann okkar. Það var mjög gaman að fá þá í heimsókn og segja þeim frá og sýna og jafnframt að heyra frá þeirra skólum. Dönsku kennararnir gáfu okkur bók, súkkulaði og lego kubba ...

Meira

news

Öskudagur

08. 03. 2022

Það var aldeilis fjörið hjá okkur í síðustu viku sem byrjaði með heilmiklu bolluáti og daginn eftir saltkjöt og baunir sem var mis vinsælt á milli deilda. Mói var með vinninginn þar því flest börnin þar borðuðu mjög vel af súpunni og kjötinu :-)

Á miðvikudag var...

Meira

news

Leikskólinn lokaður vegna veðurs mánudaginn 7. febrúar 2022

06. 02. 2022

English and Polish below

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7. febrúar.

Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið á morgun mánudag sem þýðir að fólk á e...

Meira

news

Dótadagur

04. 02. 2022

Í dag var dótadagur hjá okkur á leikskólanum börnunum til mikillar gleði. Allt gekk vel og flestir glaðir að sýna dótið sitt, leika með það og skiptast á við vini sína.

Þökkum fyrir skemmtilegan dag og það er aldrei að vita að við verðum með dótadag ...

Meira

news

Bóndadagur - Þorrablót Akra

21. 01. 2022

Í vikunni vorum við að undirbúa þorrablótið með því að mála og búa til "kórónur" fyrir þorrablótið okkar. Við sungum svo þorralög í samveru fyrir matin í hádeginu. Aðalrétturinn var slátur með rófustöppu og svo var líka, rúgbrauð, flatbrauð með hangikjöti, svi...

Meira

news

Vasaljósadagur

18. 01. 2022

Í morgun var vasaljósadagur hjá okkur á Ökrum, þá komu flest börn með vasaljós til að leika sér með í myrkrinu. Við slökktum svo ljósin í leiksólanum kl:9:15 til ca 9:45 og þá léku börnin sér með vasaljósin sín. Það var mismunandi eftir deildum hvað var gert, t.d. va...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen