Karellen
news

Sumar á Lyngi

20. 07. 2023

Eftir að líða fór að sumrinu hefur börnum fækkað í leikskólanum og hefur verið fámennara en vissulega góðmennt. Börnin á Lyngi hafa brallað margt skemmtilegt síðustu daga í sannkallaðri veðurblíðu. Það var mikið leikið sér með vatn og sullað. Veggir, pallur og glugg...

Meira

news

Músagangur á bókasafninu

13. 07. 2023

Í vor fengum við fyrirspurn frá Bókasafni Garðabæjar hvort áhugi væri fyrir því að elstu börnin í skólanum hefðu aðkomu að Barnamenningarhátíð í safninu í apríl. Við létum ekki segja okkur það tvisvar og urðu heimsóknirnar þrjár áður en yfir lauk. Í fyrsta skipti...

Meira

news

Útskriftarferð

13. 07. 2023

Útskriftarhópur Akra 2023, sem telur 22 börn af Engi og Mýri, fór í bráðskemmtilega útskriftar-/vísindaferð 17. maí síðastliðinn. Stefnan var tekin á þekkingarsetur Suðurnesja í Sandgerði þar sem leiðbeinandi setursins kom um borð í rútuna og fór síðan með okkur í fj...

Meira

news

Útskrift Skólahóps

26. 05. 2023

Síðasta þriðjudag útskrifuðum við skólahópinn okkar. Við buðum fjölskyldum að koma og fagna með þeim. Börnin voru búin að undirbúa tvö lög sem að þau sungu fyrir gestina af fullum hálsi. A og B úr Emil í Kattholti og Draumar geta ræst eftir hann Jón Jónsson.

Þ...

Meira

news

Málað í snjóinn

04. 01. 2023

Eins og flestir hafa tekið eftir hefur snjóað all hressilega hérna hjá okkur síðustu daga og frostið virðist ekkert vera að fara á næstunni. Til þess að lífga aðeins upp á veturinn fengu börnin að mála snjóinn í allskonar litum. Það var mikið glens í gær þegar allir al...

Meira

news

Leikhús í tösku

15. 12. 2022

Í dag kom til okkar hún Þórdís Arnljótsdóttir leikkona með Leikhús í tösku. Hún flutti leiksýningu um Grýlu og jólasveinana sem byggir á kvæðum Jóhannesar úr Kötlum um jólasveinana þrettán. Börnin sátu dolfallinn yfir sýningunni og var mikið brosað og hlegið.

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen