Karellen

Fjarvistir / veikindi barna og lyf

Ef barnið er með hita eða smitandi sjúkdóm getur það ekki komið í leikskólann. Miðað er við að barnið sé hitalaust kvöldið áður en það kemur. Vinsamlegast tilkynnið fjarvist / veikindi barna til okkar í síma 512-1530. Ekki er nauðsynlegt að ná sambandi við viðkomandi deild starfsmaður sem svara í símann sér um að koma skilaboðum áleiðis. Ef barnið þarf að taka lyf er mikilvægt að haga lyfjagjöf þannig að þau séu gefin heima nema annað sé nauðsynlegt.

© 2016 - 2022 Karellen