Karellen

ÞRÓUNARVERKEFNIÐ: Vísindaleikir

Ábyrgðarmenn:

Guðmunda Inga Gunnarsdóttir

Stefanía Ólöf Reynisdóttir

Vorið 2016 var sótt um styrk í þróunarsjóð leikskóla Garðabæjar. Markmiðið með þróunarverkefninu var að safna fjölbreyttum efnivið í vísindastundir og gera hann aðgengilegan fyrir kennslu. Skapa fjölbreytilegt leikumhverfi og veita aðgengi að leikefni sem hvetur börn til að rannsaka, finna lausnir og skapa. Búnir voru til vísindakassar sem innihalda áhöld til kennslu á þremur sviður vísindanna: eðlisfræði, efnafræði og stjörnufræði. Á Ökrum er boðið upp á reglulegar vísindastundir, börnum og kennurum til mikillar gleði.

Lokaskýrslu um verkefnið er hægt að lesa inn á þessari vefslóð

https://www.gardabaer.is/ibuar/skolar-og-daggaesla/grunnskolar/throunarsjodir/© 2016 - 2022 Karellen