Karellen


Markmið verkefnisins var þríþætt:

  • að auka tónlistarstarf í leikskólanum með því að gefa starfsfólki hugmyndir til að vinna með tónlist óháð menntun og tónlistarlegrar getu þess.
  • að festa kaup á fjölbreytilegum hljóðfærum sem nýst gætu í tónlistarstarfi.
  • að efla kórstarf elstu barna leikskólans.

Lokaskýrsla í pdf- skjali

© 2016 - 2022 Karellen