Á Ökrum vinna leikskólastjóri, aðstoðarleikskólastjóri, sérkennslustjóri og deildarstjórar saman í teymi. Að jafnaði eru deildastjórafundi í hverri viku þar sem teymið kemur saman og fer yfir starfið og þau verkefni sem eru framundan.
Ragnhildur Gunnlaugsdóttir (Agga) leikskólastjóri
Harpa Kristjánsdóttir aðstoðarleikskólastjóri og starfsmaður á Móa
Arna Ýr Kristinsdóttir sérkennslustjóri
H. Brynja Birgisdóttir deildarstjóri á Móa
Sólveig Lára Árnadóttir (Solla) deildarstjóri á Lyngi
Hjördís Skúladóttir deildarstjóri á Engi
Guðmunda Inga Gunnarsdóttir (Munda) deildarstjóri á Mýri