Karellen
news

Tími göngutúra hafinn

27. 04. 2022

Um leið og sólin lætur sjá sig og aðeins farið að hlýna í lofti þá förum við að fara í göngutúra. Einn hópur fór í fjöruferð um daginn og svo eru aðrir hópar á flestum deildum búin að fara í göngu hér um nágrennið. Við erum svo heppin að það er stutt í róluvelli með alls konar skemmtilegum tilbreytingum frá leiksvæðinu hér þá stefnum við á að vera dugleg að nota það í sumar.


© 2016 - 2024 Karellen