Karellen
news

Öskudagur

19. 02. 2021

Öskudagurinn heppnaðist mjög vel í leikskólanum og skemmtu bæði börn og starfsfólk sér konunglega. Ýmsar furðuverur mættu í skólann. Kötturinn var sleginn úr tunnunni inni í sal og fengu börnin saltstangir. Það var mikið stuð á ballinu bæði sungið og dansað. Í hádeginu fengum við hamborgara og ristað brauð í kaffinu !

© 2016 - 2022 Karellen