Karellen
news

Klappað í takt

30. 09. 2021

Það var mikil gleði inn á Mýri þegar Valli tók upp gítarinn og byrjaði að spila.


Börnin hópuðust að borðinu og fóru að slá taktinn á gítartöskuna. Það var sleginn hraður taktur og hægur, það var slegið laust og það var slegið sterkt.


© 2016 - 2022 Karellen