Karellen

Á Ökrum er stór og flottur salur sem allar deildar hafa aðgang að. Við skiptum salnum niður þannig að hver deild á einn dag í viku og þá er yfirleitt skipulögð hreyfistund ásamt því að hafa frjálsan leik. Á föstudögum kemur allur leikskólinn saman inn í sal í vinastund þar sem við syngjum saman.


© 2016 - 2022 Karellen