Á Ökrum vinna leikskólastjóri, aðstoðarleikskólastjóri, sérkennslustjóri og deildarstjórar saman í teymi. Að jafnaði eru deildastjórafundi í hverri viku þar sem teymið kemur saman og fer yfir starfið og þau verkefni sem eru framundan.
Sigrún Sigurðardóttir leikskólastjóri
Kristín Sigurðardóttir aðstoðarleikskólastjóri
Ágústa Kristmundsdóttir sérkennslustjóri
Harpa Kristjánsdóttir deildarstjóri á Móa
Hulda Karen Eyjólfsdóttir deildarstjóri á Lyngi
Rósa Linda Óladóttir deildarstjóri á Engi
Guðmunda Inga Gunnarsdóttir (Munda)
deildarstjóri á Mýri