news

Týna rusl í nágrenni leikskólans

23. 02. 2021

Í dag fór hjartahópur út að týna rusl fyrir framan leikskólann. Börnin frekar hissa á öllu ruslinu sem þau týndu upp. Við töluðum um að við þyrftum að henda ruslinu okkar í ruslið og hugsa vel um umhverfið okkar !

Börnin höfðu gaman af verkefninu og töluðu nokkur um að þau ætluðu að fara út á eftir að týna rusl.

© 2016 - 2021 Karellen