news

Jólaball Akra 2020

17. 12. 2020

Í dag var jólaball Akra haldið með söng og dansi. Þetta árið var ballið tvískipt sem heppnaðist með eindæmum vel.

Við fengum heimsókn frá Stekkjastaur og Stúfi, það lá vel á þeim sveinum. Kenndum börnunum m.a. jólasveinatalningu við mikinn fögnuð. Sögðu líka að Grýla væri oftast bara nokkuð góð og væri eflaust heima að elda hafragrautinn sinn.

Þeir höfðu líka orð á því að börnin á Ökrum væru til fyrirmyndar :)© 2016 - 2021 Karellen