news

HM Partý

03. 07. 2018

Föstudaginn 15. júní vorum við með HM partý í leikskólanum þar sem Ísland var að fara keppa sinn fyrsta leik á HM á laugardeginum. Þetta var skemmtilegt partý þar sem flestir komu í einhverju bláu eða í fótboltabúning. Allir komu saman inn í sal þar sem Víkingaklappið var tekið og síðan var haldið ball. Stuðið hélt síðan áfram úti eftir hádegi.

© 2016 - 2020 Karellen