news

Eldgos á leikskólanum

31. 03. 2021

Núna í vikunni fengu krakkarnir að prófa sitt eigið eldgos með Hjördísi sem er nemi á þriðja ári í leikskólakennarafræðum.

Mikið sjónarspil, ekki síðra en það sem er á Fagradalsfjalli.

Gleðilega páska :)


© 2016 - 2021 Karellen