news

Dagur leikskólans

06. 02. 2019

Í dag 6. febrúar er dagur leikskólans og af því tilefni komum við öll saman inn í sal og sungum. Það var ein deild sem stóð upp og söng fyrir hina og uppskar mikið lófatak.


© 2016 - 2020 Karellen