news

Dagur leikskólans 2021

05. 02. 2021


Dagur leikskólans er þann 6. Febrúar.

Einkunnarorð Dags leikskólans eru nú, eins og ævinlega: Við bjóðum góðan dag alla daga!

Í tilefni dagsins fór leikskólinn í „ljósa“ göngu kringum leikskólann okkar. Hver deild gekk með sínum kennurum og lýstu upp leiðina með vasaljósunum við mikinn fögnuð.

Einnig er gaman að segja frá því að í dag var tilkynnt um handhafa Orðsporsins 2021

En að þessu sinni hlaut leikskólastigið í heild sinni hvatningarverðlaunin; leikskólakennarar, stjórnendur og annað starfsfólk.

Sjá frétt

https://www.ki.is/um-ki/utgafa/frettir-og-pistlar/frettir/2021/leikskolinn-hlytur-ordsporid-2021?fbclid=IwAR00herWJnbdL2CrCZuFbo_KwJn6XqXfEH99yl7lkrJwooYfAqRf1XaJZLk

Góða helgi

Kristín Sigurðardóttir

Leikskólastjóri

© 2016 - 2021 Karellen