news

Dagur leikskólans

06. 02. 2020

Á þessum degi 6.febrúar, árið 1959 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara sín fyrstu samtök.

Í tilefni af afmælinu kom Maxímús Músikús í heimsókn og gladdi bæði börn og starfsfólk með lestri og góðum tónum. Heimsóknin var gjöf frá foreldrfélaginu.

Einnig fengum við heimsókn frá Guðlaugi og Valborgu í Garðabæjarlistanum sem færðu okkur ostakörfu og sætindi.© 2016 - 2020 Karellen