news

Daglegt líf á Ökrum

24. 03. 2020

Skólastarfið á Ökrum þessa dagana er ólíkt því sem við eigum að venjast. En í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu er búið að skipta leikskólanum bæði börnum og starfsfólki í A og B hópa og mæta eftir því skipulagi. Það hefur gengið vonum framar og allt hefst þetta með góðu skipulagi og jákvæðu hugarfari.

Það er ýmislegt gert til þess að gera skólastarfið skemmtilegt bæði bæði inni og úti.

kveðja

Starfsfólk á Ökrum

© 2016 - 2020 Karellen