news

Bleikur dagur 2018

16. 10. 2018

Föstudaginn 12. október var Bleikur dagur í leikskólanum. Þá komu starfsmenn og börn í einhverju bleiku eða með eitthvað belikt. Þannig það var fallega bleikur hópur sem var í vinastund þann morguninn.

Í ár er lögð áhersla á þátttöku kvenna í skimun og mikilvægi þess að vinahópar hvetji sínar konur til að mæta í krabbameinsleit auk þess að styðja ef kona greinist með krabbamein.

© 2016 - 2019 Karellen