news

Afmæli leikskólans

14. 01. 2019

Mánudaginn 14. janúar var haldið upp á afmæli leikskólans þar sem leikskólinn varð 7 ára gamall 12. janúar. Það voru hengdar upp blöðrur fyrir framan deildarnar og börnin teiknuðu afmælismyndir. Fyrir kaffið, seinnipartinn, var afmælissöngurinn sungin og svo fengu allir afmælisköku og mjólk.

© 2016 - 2020 Karellen