Afmæli Akra

12. 01. 2018

Í dag átti leikskólinn Akrar 6 ára afmæli. Um morguninn hittust allir inn í sal og nokkur lög voru sungin ásamt afmælissöngurinn sunginn fyrir leikskólann og svo afmælisbörn vikunar. Í hádeginu var pulsupartý og kaffinu fengu allir afmælis súkkulaði skúffuköku og ávaxtapartý.
© 2016 - 2019 Karellen