news

Jólaball Akra 2019

17. 12. 2019

Jólaball fyrir börn og starfsmenn á Ökrum var haldið föstudaginn 13.desember. Það var mikið sungið og dansað í kringum jólatréð undir frábæru undirspili frá einum pabba og afa. Tveir jólasveinar komu í heimsókn og dönsuðu og sungu með okkur eins og þeim er einum lagið. ...

Meira

news

Röskun á skólastarfi 10. desember - tilkynning

10. 12. 2019

Góðan daginn kæru foreldrar

Nú þurfa allir að sækja börnin sín snemma í dag þannig að allir séu komnir heim fyrir klukkan 15:00


Til skólastjóra grunn- og leikskóla,

Vinsamlega áframsendið eftirfarandi upplýsingar á forráðamenn og setjið inn...

Meira

news

Skipulagsdagur Akra

21. 10. 2019

Kæru foreldrar

Föstudaginn 25.október verður leikskólinn lokaður vegna Skipulagsdags starfsfólks fyrir hádegi og

Menntadags Garðabæjar eftir hádegi.

Með vinsemd og virðingu

Sigrún Sigurðardóttir

Leikskólastjóri á Ökrum


...

Meira

news

Bleikur dagur 2019

07. 10. 2019

Föstudaginn 11. október er Bleikur dagur í leikskólanum. Við hvetjum starfsfólk og börn til þess að klæðast einhverju bleiku eða bera eitthvað sem er með bleiku í.

Í ár er lögð áhersla á mikilvægi þess að engin kona upplifi sig eina í veikindum.


Meira

news

Árlegur foreldrafundur Akra

10. 09. 2019

Hin árlegi foreldrafundur Akra verður haldin

miðvikudaginn 18. september frá kl. 17.30 – 19.00

Á fundinum kynna kennarar áherslur og fjölbreytt starf vetrarins og því er mikilvægt að a.m.k. einn forráðamaður barns mæti.Foreldrar gefst einnig tækifæri á a...

Meira

news

Karíus og Baktus

18. 03. 2019

Í dag fengum við gesti í heimsókn á Akra, það voru þeir Karíus og Baktus. Þetta var skemmtileg sýning þar sem börnin voru ekki viss hvort þau ættu að halda með þeim félögum eða með Jens.

...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen