Matseðill vikunnar

22. Apríl - 26. Apríl

Mánudagur - 22. Apríl
Morgunmatur   Annar í páskum.
 
Þriðjudagur - 23. Apríl
Morgunmatur   Cheerios með mjólk. Lýsi.
Hádegismatur Hrísgrjónagrautur með rúsínum, kanil, mjólk, flatkökum og áleggi.
Nónhressing Heimabakað brauð, t.d. normal-, fjölkorna-, kúmen-, rúsínu-, banana- , krydd- eða döðlubrauð. Álegg á brauð er ostur, smurostur, egg, kavíar og kjúklingakæfa.
 
Miðvikudagur - 24. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur, með kanil eða rúsínum. Lýsi.
Hádegismatur Steiktur fiskur með kartöflum, grænmeti og ab-kokteilsósu.
Nónhressing Heimabakað brauð, t.d. normal-, fjölkorna-, kúmen-, rúsínu-, banana- , krydd- eða döðlubrauð. Álegg á brauð er ostur, smurostur, egg, kavíar og kjúklingakæfa.
 
Fimmtudagur - 25. Apríl
Morgunmatur   Sumardagurinn fyrsti.
 
Föstudagur - 26. Apríl
Morgunmatur   Hafragrautur, með kanil eða rúsínum. Lýsi.
Hádegismatur Lyng velur í matinn.
Nónhressing Hrökkbrauð og hafrakex með osti og ávaxtapartý (vatnsmelóna og hunangsmelóna/ananas).
 
© 2016 - 2019 Karellen